#

ÁÆTLUN

#

ÁÆTLUN

Áætlunin NICHE verkefnisins er ætlað að stuðla að því að námsefnið sem hannað verður muni lifa áfram eftir að NICHE verkefninu lýkur með formlegum hætti. Þannig verður verkefnið í raun sjálfbært og mun lifa áfram um ókomna tíð.

Áætlun NICHE verkefnisins samanstendur af hagnýtum upplýsingum fyrir stofnanir og fyrirtæki sem starfa með óáþreifanlegan menningararf, s.s. þeir sem sinna fullorðinsfræðslu, stefnumótendur og aðrar stofnanir. Þannig má efla og bæta leiðir til að nýta óáþreifanlegan menningararf sem og viðhalda efnahagslegri og félagslegri þróun menningararfsins. Leiðbeiningarnar munu innihalda efni eins og:

  • Samskipti við hagsmunaaðila og markhópa
  • Skipulagsþættir þjálfunarinnar
  • Markaðssetning og skráning
  • Notkun efnisins á vefnum
  • Skilgreining á námsárangri eftir nemendum
  • Leiðbeiningar um endurgjöf á námsefninu

Áætluninni er ætlað að stuðla að hagnýtri og áþreifanlegri notkun á námsefni NICHE verkefnisins t.d. meðal símenntunarmiðstöðva og öðrum hagsmunaaðilum og stofnunum.

Blueprint