Innihald
Dry Stone Construction er þekktur óáþreifanlegur menningararfur eða lifandi arfleifð. Samtökin The Dry Stone Wall Association of Ireland (DSWAI) voru stofnuð árið 2009. Þau eru ekki rekin í hagnaðarskyni og eingöngu rekin af sjálfboðaliðum. Núverandi stjórn þeirra samanstendur af bæði faglærðum steinsmiðum og þeim sem hafa áhuga eða bakgrunn í greininni. Markmið DSWAI er að auka meðvitund um nauðsyn þess að vernda handverk þurrsteina (e. Dry Stone) bygginga á Írlandi Samtökin vonast til að bæta fræðslu almennings og fagaðila varðandi þekkingu, skilning og mat á handverki bygginga og að gera við upprunalega þurrsteinsveggi á Írlandi.
Heimildaskrá
https://www.dswai.ie/