#

Framkvæmd


|    Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




Markmið

MarkmiðSmella til að lesa  

  • setja markmkið: Setja lang-, mið- og skammtímamarkmið

  • Stjórnun: Skilgreina forgangsatriði og móta framkvæmdaáætlanir

  • Eftirfylgni: Fylgjast með og bregðast við ófyrirséðum breytingum

Markmiðsetning

NákvæmniSmella til að lesa  

Markmið þín verða að vera skýr. Reyndu forðast orð eins og “meira”, notaðu frekar ákveðnar tölur.

Settu þér líka undirmarkmið þ.e. skamm- og miðtímamarkmið ná á leiðinni langtímamarkmiði þínu.

Skilgreindu nákvæmlega hvenær markmiðum er náð svo það skýrt og greinilegt hverju þú vinnur. Mikilvægt er að einbeita sér því sem skiptir máli.

Í markmiðum þínum ætti felast áskorun. Það hefur hvetjandi áhrif og veitir þar með orku, stuðlar samstöðu og réttri stefnu haldið. Of háleit markmið, sem jafnvel er ómögulegt ná, geta leitt til streitu og uppgjafar. Því skaltu vera varkár í markmiðasetningu.

Settu þér skamm- og miðtímamarkmið sem náð verður á leiðinni lokamarkmiðinu. Hversu langan tíma tekur ná í endamarkið fer eftir eðli verkefnisins. Langtímamarkmið er lokaskrefið í markmiðasetningu.

Markmið snúast ekki bara um fjárhagslegan ávinning eða sölutölur heldur líka um sjálfbærni, markaðssetningu og gott starfsumhverfi.

Skamm- og miðtímamarkmið eru viðmiðunarpunktar sem styðja langtímamarkmiðið. Slík markmið gætu til dæmis verið hvenær á að byrja á nýjum verkefnum í fyrirtækinu þínu.

Öll markmið ættu bæta hvert annað upp, skamm- og miðtímamarkmið ættu þannig styðja við langtímamarkmiðið.

Sérhvert markmið, til skemmri, meðal eða lengri tíma, er því mikilvægt. Ein leið til missa ekki móðinn er að íhuga og skrifa niður hvað mun gerast þegar hverju markmiði er náð.

Person knitting
RammiSmella til að lesa  

Markmið þín ættu að vera mælanleg svo þú getir auðveldlega séð hvenær þú hefur náð hverju markmiði.

Vertu viss um að allir sem koma fyrirtækinu skilji öll markmiðin.

Taktu ákvörðun um hver beri ábyrgð á hverjum verkþætti. Eftir því sem mögulegt er ætti gera einstaklinga ábyrga fyrir þeim sviðum sem best falla færni þeirra og áhuga.

Hvaða færni vantar þig?

Komdu upp tengslaneti með fólki sem býr yfir hæfni sem þig vantar. Leitaðu fyrst innan fyrirtækis þíns. Eru mögulega þegar einstaklingar sem hafa þessa færni þar? Ef ekki, getur verið einhvert ykkar þekki til einstaklings með réttu hæfileikana?

Gerðu lista yfir alla sem gætu verið hugsanlegir aðilar í tengslaneti þínu. ​​
Hafðu samband við alla þessa aðila.​​
Komdu upp stafrænu tengslaneti.
RaunsæiSmella til að lesa  

Settu raunhæf markmið.

Reyndu sjá fyrir allar mögulegar hindranir sem gætu komið í veg fyrir þú næðir markmiðum þínum. Gerðu áætlun um hvernig þú ætlar takast á við þessar hindranir.

Markmið ættu að vera krefjandi, raunhæf og veita innblástur.

Markmiðaðsetning stuðlar framkvæmd verkefna því gefnu við upplifum þau sem framkvæmanleg. Að standa frammi fyrir markmiði sem okkur finnst ómögulegt getur hindrað árangur. Slík markmið eru líkleg til valda streitu og uppgjöf.

Þess vegna eru skamm- og miðtímamarkmið svo þýðingarmikil. Mikilvægi þeirra felst meðal annars í því þau stuðla einbeitingu og veita innblástur sem hjálpa þér langtímamarkmiðum.

Stjórnun og eftirfylgni

Forgangsröðun og gerð aðgerðaáætlana Smella til að lesa  

En bild som visar gräs, utomhus, mark, däggdjur

Automatiskt genererad beskrivning

Gerið aðgerðaáætlun í sameiningu – ræðið, skoðið , skrifið niður, haldið einbeitingu og spyrjið spurninga. Um leið og eitthvað nýtt kemur fram er því bætt á listann.

Setjið tímamörk. Metið og ákveðið hversu mikill tími hentar fyrir hvern verkþátt.

Farið yfir málin. Hvað er mikilvægast gera? Hvað mætti geyma þar til síðar? Þú munt alltaf standa frammi fyrir mörgum verkefnum, því skiptir forgangsröðun máli. En hvað er mest áríðandi?

gerið þið áætlun; hvenær á að gera hvað, það er að segja í hvaða röð á að framkvæma verkþættina. Ólíkar leiðir eru færar til gera áætlanir. Á netinu eru aðgengileg verkfæri sem stuðla góðu skipulagi, til dæmis Gantt.

Gantt tafla (chart) er verkfæri sem getur hjálpað þér að skilgreina, forgangsraða og skipuleggja starfsemi þína. Ritið er myndræn lýsing á tímaáætlun skipulagðra aðgerða.  

Gífurlega mikilvægt er að halda sig við áætlunina.

Aðlögun að ófyrirséðum breytingumSmella til að lesa  

Vertu stöðugt endurmeta

Þegar gerð er tímaáætlun ætti líka skipuleggja endurmat, til dæmis í miðju hvers verkefnis.

Sjáðu til þess allir skrái og visti nákvæmar upplýsingar um allt ferlið, það mun auðvelda matið. Þetta ætti gera venju og verður nauðsynlegt til að:

uppfærðar upplýsingar
Sjá hvað hefur gerst

Þetta verklag mun veita þér möguleika á aðlögun öllum ófyrirséðum breytingum og tækifæri til gera nauðsynlegar breytingar.

VerkfæriSmella til að lesa  

Á netinu eru margvísleg verkfæri sem geta hjálpað þér skipuleggja hvernig þú kemur hugmyndum í framkvæmd.

 

SAMANTEKT

SAMANTEKTSmella til að lesa  

Sjálfsmat!

Dæmisögur sem tengjast efninu:

- Ungmennaárangur í Svíþjóð (e. Junior Achievement Sweden)




Lýsing:

Setja lang,- mið- og langtímamarkmið. Skilgreina forgangsatriði og móta framkvæmdaáætlanir. Fylgjast með og bregðast við ófyrirséðum breytingum


Lykilorð

Markmiðasetning, rammi, tengslanet, stjórnun, mat, enduruppbygging


Markmið:

Markmiðasetning, stjórnun og eftirfylgni.


Heimildaskrá

Lindquist, M. (2016). Mitt UF-företag Entreprenörskap på riktigt. Stockholm: Natur & Kultur.



© Copyrights 2020-2022

Útgáfa þessi endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.

Legal description – Creative Commons licensing: The materials published on the NICHE project website are classified as Open Educational Resources' (OER) and can be freely (without permission of their creators): downloaded, used, reused, copied, adapted, and shared by users, with information about the source of their origin.