1. Lykil samstarfsaðilar
Hverjir eru lykilsamstarfsaðilar þínir?
Hverjir eru lykilbyrgjar þínir?
Hvaða lykilúrræði fáum við frá samstarfsaðilum?
Hvaða lykilathafnir framkvæma
samstarfsaðilar okkar?
|
2. Lykilathafnir
Hvaða lykilathafna krefst
tillagan okkar?
Hvað með dreifingarleiðir okkar?
Hvað með sambönd við viðskiptavini okkar?
Hvað með tekjustofna okkar?
|
3. Lykilúrræði
Hvaða lykilúrræða krefst tillagan okkar?
|
4. Verðmætatillaga
Hvaða virði færum við viðskiptavinum okkar?
Hvaða vandamál viðskiptavina okkar erum við að hjálpa til við að leysa?
Hvaða vöru- og/ eða þjónustupakka
erum við að bjóða
viðskiptavinum?
Hvaða þarfir viðskiptavina erum við að uppfylla?
|
5. Viðskiptavina-samband
Hvers kyns samband gera viðskiptavinir okkar kröfur um að við höldum við þá?
Hvaða sambanda höfum við stofnað til?
Hvernig samþættast þau öðrum hlutum viðskiptalíkans okkar?
Hversu kostnaðarsöm eru þau? (eða gætu orðið?)
|
6. Viðskiptavinahópar
Fyrir hverja erum við að skapa verðmæti?
Hverjir eru okkar mikilvægustu viðskiptavinir?
|
7. Dreifingarleiðir
Gegnum hvaða leiðir vilja viðskiptavinir okkar láta ná í sig?
Hvernig ætlum við að ná til þeirra?
Hvernig getum við samþætt dreifingarleiðir okkar?
Hverjar eru hagkvæmastar?
|
8. Kostnaðar-greining
Hverjir eru mikilvægustu kostnaðarliðirnir í viðskiptalíkani okkar?
Hvaða lykilúrræði og athafnir eru hagkvæmastar
|
9. Sjóðsstreymi
Fyrir hvaða virði eru viðskiptavinir okkar raunverulega tilbúnir að borga
?
Hversu mikið myndu þeir vilja borga?
|