|
||||||||||||||||||||||||||||||||||
MARKMIÐ MARKMIÐSmella til að lesa
Stafrænt læsi og samskipti í viðskiptum Stafrænt læsi og samskipti í viðskiptum: yfirlitSmella til að lesa
1.1. Aðferðir við að greina og meta gögn, upplýsingar og stafrænt efni á gagnrýninn hátt 1.2. Heimild, nákvæmni, hlutlægni, gildi og umfjöllun (The AAOCC system) 1.3. CRAAP prófið: verkfæri til að meta heimildir 1.4. Umsjón með stafrænu efni og gagnagrunnum 1.5. Varðveisla og uppfærsla stafræns efnis Aðferðir við að greina og meta gögn, upplýsingar og stafrænt efni á gagnrýninn háttSmella til að lesa
Heimild, nákvæmni, hlutlægni, gildi og umfjöllun (The AAOCC)Smella til að lesa
Viðmið fyrir mat á stafrænu efni
CRAAP prófið: verkfæri til að meta heimildirSmella til að lesa
GildiMikilvægiHeimildNákvæmniTilgangur
Umsjón með stafrænu efni og gagnagrunnumSmella til að lesa
I Umsjón með stafrænu efni
• Fjallar um geymslu, skipulag, flokkun og vörslu á stafrænu efni sem fyrirtæki/stofnun/félag notar
• Stafrænt efni getur verið á ýmsu formi svo sem textaskrár, skjöl, grafík, ljósmyndir, hreyfimyndir, hljóðskrár og myndskeið
I Umsjón með stafrænu efni - verkfæri og tækni
• Efnisstjórnunarkerfi (e. Content Management System, CMS)
- að skipuleggja og birta efni, venjulega á vefsíðu
- fyrir rafræn viðskipti
- að gera markaðsstarf sjálfvirkt, þar á meðal skipulag tölvupósta og birtingu efnis
• Stafrænt eignaumsjónarkerfi (e. Digital Asset Management System, DAM) - að geyma og skipuleggja efni innbyrðis - að stjórna upprunalegum skrám sem krefjast meiri minnisgetu, geyma skrár sem tengjast tilteknu verkefni eða auðvelda samastarf vinnuhópa
I Stafrænar varðveisluaðferðir • Vel ígrunduð aðferð við varðveislu stafræns efnis • Thibodeau (2002) leggur til að fjórir mælikvarðar séu hafðir til hliðsjónar við val á varðveisluaðferðum: - Raunhæfni: eignarhald á hug- og tækjabúnaði henti valinni áætlun um varðveislu - Sjálfbærni: kerfið sem valið er verður að vera fært um að virka um óákveðna framtíð, annars verður að gera ráð fyrir varaleið ef sú sem valin var hættir að virka - Hagkvæmni: valin aðferð þarf að vera skynsamleg í ljósi erfiðleikastigs framkvæmdar og arðsemi fjárfestingar - Viðeigandi: valin aðferð verður að henta þeim tegundum stafræns efnis sem á að vernda og varðveita
I Aðferðir til árangursríkrar umsjónar og varðveislu • Fjárfestingaraðferðir:- Notkun staðla: felur í sér notkun viðurkenndra staðla - Gagnaúrdráttur og -skipulag: samanstendur af því að skoða og merkja gögn til að koma á virkni, tengingum og skipulagi ákveðinna þátta (eiginda) sem draga má fram - Hjúpun: að setja saman alla stafræna hluta og lýsigögn sem þarf til að skilgreina og veita aðgang að heildstæðri útgáfu - Takmarka snið: geyma takmarkað úrval sniða - Alhliða sýndartölva (e. Universal Virtual Computer, UVC): afkóðar gögn í geymslu, fer yfir innihald og gefur niðurstöður út sem endurheimt forrit • Skammtímaáætlanir um stafræna varðveislu:- Tæknivarðveisla: Viðhald á gömlum stýrikerfum og forritunarhugbúnaði sem virka ekki á nútíma vettvangi - Afturhæfi: Koma upp hug- og/eða tæknibúnaði sem getur lesið eldri útgáfur skjala - Flutningur: breyta um snið gagna sem eru við það að úreldast og koma þeim þeim á nýrra form • Mið- til langtímaáætlun um stafræna varðveislu:- Gagnasjár og -ferjun: veitir aðgang að hugbúnaðarverkfærum með upprunalegu gagnastreymi - Eftirlíking: ferli sem felst í að búa til sýndarumhverfi þar sem upprunalegu skjalaskrárnar eru gerðar • Aðrar aðferðir:- Hliðrænar aðferðir: ‘prenta út’ á tiltölulega stöðugt hliðrænt form svo sem pappír eða örfilmu - Gagnafornleifafræði: Breyta gögnum úr efnislegu formi og gera endurheimt gögn aðgengileg á nýjan leik • Samsetning:- Ólíkar aðferðir samþættar
I Heimildir • Lekakis, S. (2020). Cultural heritage in the realm of the commons. London: Ubiquity Press. DOI: https://doi.org/10.5334/bcj
Gagnavernd, sjálfbærni og þekkingarmiðlun Gagnavernd, sjálfbærni og þekkingarmiðlun: yfirlitSmella til að lesa
Tryggja að farið sé að lögum um persónuvernd Smella til að lesa
I Persónuleg gögn
• Allar upplýsingar um auðkenndan eða auðkennanlegan einstakling, sem einnig kallast hinn skráði (e. data subject) - Nafn (t.d. Jóna Jónsdóttir) - Heimilisfang (t.d. Reykjavík, 23, póstnúmer 600) - Númer skilríkis/vegabréfs (t.d. 36000020) - Tekjur (t.d. 500.000 isk) - Menningartengdar upplýsingar (t.d. rómafólk) - Vistfang, IP tala (t.d. 192.168.20.10) - Gögn í vörslu sjúkrahúss eða læknis (sem auðkennir einstakling í heilsufarslegum tilgangi) (t.d. blóðþrýstingur).
I Sérstakir (viðkæmir) flokkar persónuupplýsinga • Upplýsingar um:- qheilsufar einstaklings- kynþátt- kynhneigð- trúarbrögð- stjórnmálaskoðanir• Sérstök skilyrði eru fyrir vinnu með gögn af þessum toga og gilda þá viðbótarreglur um gagnavernd, til að mynda getur verið gerð krafa um dulkóðun.I Hver meðhöndlar og hefur umsjón með persónuupplýsingum?
I Hvenær er gagnavinnsla leyfð? • Samkvæmt lögum um persónuvernd má fyrirtæki aðeins vinna með persónuupplýsingar að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Minnst eitt þessara atriða verður að eiga við um fyrirtækið: - Hefur fengið samþykki hlutaðeigandi einstaklings- Þarfnast persónuupplýsinga til að uppfylla samningsbunda skyldu við einstaklinginn- Þarfnast persónuupplýsinga til að uppfylla lagalega skyldu- Þarfnast persónuupplýsinga til að vernda brýna hagsmuni einstaklingsins- Meðhöndlar persónuupplýsingar til að sinna verkefni í almannaþágu- Starfar samkvæmt lögmætum hagsmunum sínum svo framarlega sem grundvallar réttindi og frelsi einstaklingsins verði ekki fyrir alvarlegum áhrifum. Vegi réttur einstaklings þyngra en hagsmunir fyrirtækis er ekki heimilt að vinna með persónuupplýsingarnar.Sanngjörn meðferð einstaklingaSmella til að lesa
I Skyldur - veita gagnsæjar upplýsingar - réttur til aðgangs og flutnings gagna - réttur til að eyða (réttur til að gleymast) - réttur til að leiðrétta og andmæla - skipa persónuverndarfulltrúa - gagnavernd með hönnun og sjálfgefnum stillingum - tilkynna með viðeigandi hætti ef gagnaleki á sér stað
I Persónuverndarstefna Persónuverndarstefna er yfirlýsing eða lagalegt skjal um sumar eða allar þær leiðir sem aðili safnar, notar, birtir og heldur utan um upplýsingar um viðskiptavini eða skjólstæðinga. Dæmi: persónuverndarstefna UNESCO vísar til samantektar um hvað verði um persónuupplýsingar þínar þegar þú heimsækir vefsíðu stofnunarinnar.
I Heimildir Samantekt SamantektSmella til að lesa
|
Sjálfsmat!
Dæmisögur sem tengjast efninu:Lýsing:
• 1: Listað bestu aðferðina til að skipuleggja gagnaleit.
• 2: Valið viðeigandi leitarorð til að leita.
• 3: Nefnt nokkur verkfæri til að meta stafrænt efni.
• 4: Nefnt fjögur viðmið við mat á netheimildum.
• 5: Undirbúið að minnsta kosti fimm spurningar til að meta trúverðugleika upplýsingagjafa.
• 6: Skoðað notkun hugbúnaðarforrita varðandi gögn, upplýsinga og stafræn efnisstjórnun.
• 7: Fundið árangursríkar aðferðir til að stjórna upplýsingum og varðveita stafrænt efni.
• 8: Skilja persónuverndarstefnur og gagnaverndarreglur
• 9: Þekkja meginreglur, réttindi og skyldur með hliðsjón af nálgun óáþreifanlegs menningararfs að persónuverndarmálum og vinnslu persónuupplýsinga.
Lykilorð
Að meta gögn, stafrænt efni, Umsjón með stafrænu efni, Lög um persónuvernd (General Data Protection Regulation (GDPR)), Umsjón persónulegra g
Markmið:
• Aðferðir við að greina og meta gögn, upplýsingar og stafrænt efni á gagnrýninn hátt. CRAAP próf: verkfæri til að meta heimildir.
• Heimild, nákvæmni, hlutlægni, gildi og umfjöllun (e. The AAOCC system)
• Umsjón með stafrænu efni og gagnagrunnum
• Varðveisla og uppfærsla stafræns efnis
• Tryggja að farið sé að lögum um persónuvernd
• Sanngjörn meðferð einstaklinga
Heimildaskrá
Corporate-Body.EAC:Directorate-General for Education, Youth, Sport and Culture. (2019, June 3). Fostering cooperation in the European Union on skills, training and knowledge transfer in cultural heritage professions. Publication Office of the EU. https://op.europa.eu/en/publication-detail/-/publication/e38e8bb3-867b-11e9-9f05-01aa75ed71a1/language-en
Drexel University. (n.d.). Digital content management industry overview. College of Computing & Informatics. Retrieved August 13, 2021, from https://drexel.edu/cci/academics/graduate-programs/digital-content-management/
European Commission. (2018). The GDPR: New opportunities, new obligations. European Commission. https://ec.europa.eu/info/sites/default/files/data-protection-factsheet-sme-obligations_en.pdf
Kapoun, J. (1998). Teaching undergrads WEB evaluation: A guide for library instruction. C&RL News (July/August 1998): 522-523.
Lekakis, S. (2020). Cultural heritage in the realm of the commons. London: Ubiquity Press. DOI: https://doi.org/10.5334/bcj
National Library of New Zealand. (n.d.). Digital content — Finding, evaluating, using and creating it. Services to Schools. Retrieved August 13, 2021, from https://natlib.govt.nz/schools/digital-literacy/strategies-for-developing-digital-literacy/digital-content-finding-evaluating-using-and-creating-it
Shimray, S. R., & Ramaiah, C. K. (2018, August). Digital preservation strategies: an overview. In 11th National Conference on Recent Advances in Information Technology (READIT-2018), IGCAR, Kalpakam, Tamilnadu (pp. 8-9).